blaðmyndað fannst í 1 gagnasafni

blaðmyndað lo
[Málfræði]
[skilgreining] Hljóð sem er myndað með því að tungublaðinu er lyft, einkum tannmælt og tannbergsmælt hljóð, svo og rismælt hljóð (sem ekki koma fyrir í íslensku).
[dæmi] Blaðmynduð hljóð í íslensku eru þau sem táknuð eru með stöfunum t, d, þ, ð. s, n (tannbergsmælt, raddað og óraddað), l (raddað og óraddað), og r (raddað og óraddað).
[enska] coronal