blauðberg fannst í 1 gagnasafni

blóðberg, blauðberg h., blóðbjörg kv. (18. öld) ‘ilmjurt af varablómaætt (thymus arcticus)’; ath. bróðberg, brúðberg. Orðmyndirnar með br- í framstöðu eru líklega upphaflegri (r-r > l-r, hljóðfirring), sbr. fær. bródberg, brobber. Nafnið e.t.v. to., en óvíst hvaðan.