bleðja fannst í 1 gagnasafni

bleðja s. ‘aflaufga, reyta blöðin af, sneiða í þunnar sneiðar; †hræða, fæla burt (B.H); uppræta, útrýma’; sbr. nno. ble, bledja ‘blaða í bók, tína eða velja úr, afblaða, aflaufga; skeyta saman borð’. Leitt af blað (s.þ.); bleðja ‘hræða’ merkir e.t.v. upphaflega ‘að veifa e-m bleðli til að fæla burt skepnur eða vargfugl (í varpi)’.