blis fannst í 1 gagnasafni

blis h. (nísl.) ⊙ ‘stormur, blástur’. Uppruni og ritháttur óviss. Líkl. frekar blis, sk. blístra og nno. blisk ‘gola, gustur, lykt’ en *blys, sk. nno. bluskra ‘gusta’, lþ. blüsen ‘blása, veifa’, e. bluster ‘vera hvass’, en báðar þessar orðsiftir eru raunar fjarskyldar so. blása. Einnig kemur fyrir blés h. í s.m. og blis, sem hefur e.t.v. fengið sérhljóð sitt frá þt. so. blása. Sjá blístra og blés.