blundskakka fannst í 1 gagnasafni

blimskakka, blindskakka, blundskakka s. (19. öld) ‘ranghvolfa augum, gjóta augum’. So. blimskakka er vísast tengd blima s. (s.m.), sbr. og nno. bleima og blimsa í svipaðri merkingu (sjá blima). A. Torp telur nno. orðin < *bleigm-, *bligm- eða *blihm-, *bleihm-, sem er ólíklegt bæði frá hljóðfræðilegu og orðmyndunarlegu sjónarmiði; frekar < *blei-m-, *bli-m- og sk. blíður og blý, blína (2) og blær (2). So. blundskakka (s.þ.) kemur fyrir þegar í físl. Sjá blima. (Líkl. er so. blundskakka elst, en orðmyndirnar blimskakka og blindskakka tilkomnar fyrir hugtengsl við blima og blindur).


blundskakka s.: b. augum ‘skotra, skáskjóta augum’; líkl. af blundur; s.þ. og blimskakka.