boðháttarsetning fannst í 1 gagnasafni

boðháttarsetning kv
[Málfræði]
[skilgreining] Setning þar sem sögnin er í boðhætti og hefur hún því venjulega merkingu skipunar.
[dæmi] Farðu burt! Komdu! Lestu nú fyrir mig!
[enska] imperative sentence