boðn fannst í 1 gagnasafni

boðn kv. goðsögul. heiti á keri sem skáldamjöðurinn var geymdur í; sk. buðkur og byðna (s.þ.). Aðrir telja að boðn sé sk. bjóða. Vafasamt.