boffa fannst í 1 gagnasafni

bofsa s. (17. öld) ‘gjamma, gelta’, einnig boffas. (s.m.); bofs h. ‘gelt, einstakt hljóð’. Einsk. hljóðgervingur, sbr. boppa (2) og buppa og e.t.v. d. bjæffe, þ. beffen ‘gelta’.