bolkr fannst í 1 gagnasafni

bálkur, †balkr, †bo̢lkr k. ‘skilveggur (úr timbri), lágur stallur eða garður (oft úr grjóti eða torfi), rúmstæði, setbekkur, langur og sver raftur; löng röð eða lota, langur kafli: ættb., illviðrab., lagab.; hrafnshreiður; gildur kaðall (á hákarlalóð); óþjált klæði’; sbr. fær. bólkur ‘þyrping, hópur’, nno. bolk ‘skilveggur, hluti af e-u; tímabil’, sæ. balk ‘bjálki, skilveggur,…’, jó. balk ‘skilveggur, bungulaga rönd’; < *balku-ʀ, sbr. fe. bealca, fhþ. balco ‘bjálki’ < *balkan-. Sk. bjálki og búlki (s.þ.), af sömu rót (ie. *bhel-) og ball(u)r og böllur. Sjá Bálki (1 og 2).


†bo̢lkr k. ‘skilveggur, garður, bjálki,…’. Sjá bálkur.