bollr fannst í 1 gagnasafni

böllur, †bo̢llr k. ‘getnaðarlimur; pungur; klakkur; †kúla, hnöttur’; sbr. fær. ballur, bøllur ‘kökkur, kúla’, nno. ball ‘knöttur, eista, kúla’, sæ. boll, d. bold ‘hnöttur, bolti’ (< germ. *ballu < ie. *bhol-n-u-). Sbr. einnig fhþ. ballo, balla ‘knöttur’, fe. bealloc ‘eista’, lat. follis ‘belgur’, gr. phallós ‘getnaðarlimur’; af ie. rót *bhel- ‘svella, þrútna’. Sk. bali (1), beli (1), bolur, bjalli og bolli. Af böllur er leitt lo. böllóttur ‘kollóttur, hnöttóttur’.