boltur fannst í 1 gagnasafni

2 bolti k. (18. öld) ‘stór járnnagli; strokjárn, straubolti; stórvaxinn maður’. To. líkl. úr d. bolt (s.m.), (sbr. nno. bolt, fær. boltur og sæ. bult). Orðið er ættað úr mlþ. bolte, sbr. nhþ. bolz, bolzen ‘járnnagli, ör’ af sömu rót og ambolti (s.þ.). Fnorr. aukn. bolt(u)r er vísast af sama toga. Af bolti k. er leidd so. bolta ‘setja (skrúf)nagla í’.