borkr fannst í 1 gagnasafni

1 börkur, †bo̢rkr k. ‘(korkkennt) hlífðarlag yst á trjám; skán á vökva, t.d. á mjólk eða graut’; sbr. fær. børkur, bark, nno. bork, sæ. og d. bark, lþ. bark; mlþ. borke (hljsk.) ‘trjábörkur’. Uppruni óviss. Sennil. sk. bor (1) og berja (1), gr. phárō ‘klýf’; sbr. arm. bark ‘beittur’; af ie. rót *bher- ‘skera, kljúfa’. Aðrir tengja orðið við fi. bhráj- ‘e-ð stíft’. Ólíklegt. Af börkur er leidd so. berkjast ‘fá skán’, sbr. barka.


2 Börkur, †Bo̢rkr k. karlmannsnafn. Líkl. < *Bárekr < *baðurīkaʀ, sbr. fhþ. Paturīh, sbr. böð og ríkur.