bosviðri fannst í 1 gagnasafni

2 bos, bosviðri h. (19. öld) ‘skafrenningur’. Líkl. tengt bos (1), sbr. nno. bos, bus, bys ‘salli, sáldur’ og ísl. bysja ‘streyma, fossa’. Sbr. einnig bosa s. ‘skafa (um snjó)’. Af germ. *bū̆s-, ie. *bheu-s- ‘belgjast,…’ og þaðan æxlast svo merkingar eins og ‘e-ð útþanið, svert’, og ‘e-ð sem streymir fram’. Sjá bos (1), busi (1) og bysja.