bota fannst í 3 gagnasöfnum

bot Hvorugkynsnafnorð, tölvuorð

bot
[Eðlisfræði]
samheiti bitar á sekúndu
[enska] baud

bot
[Hugbúnaðarþýðingar]
[enska] baud

bot
[Sjómennsku- og vélfræðiorð] (töl)
[enska] baud

bot
[Raftækniorðasafn]
[sænska] baud,
[þýska] Baud,
[enska] baud

bot
[Raftækniorðasafn]
[sænska] baud,
[þýska] Baud,
[enska] baud

bot hk
[Tölvuorðasafnið]
[skilgreining] Mælieining fyrir mótunarhraða, jöfn fjölda merkjastaka á sekúndu þar sem öll slík stök eru jafnlöng og hvert stak stendur fyrir einn eða fleiri bita.
[skýring] Fyrir sum mótöld sem starfa við hraða sem er 1200 bitar/s eða meiri er mótunarhraðinn, gefinn í botum, venjulega minni en bitahraðinn af því að fleiri en einn biti flytjast með hverju merkjastaki. „Bot“ er lagað eftir enska orðinu „baud“ sem dregið er af nafni franska uppfinningamannsins Baudot.
[enska] baud

bota s. (17. öld) ‘bauka, baksa’. Vafaorð, en mun ef rétt reynist sk. fær. butast, bútast ‘berjast með hnefum (helst í gamni)’ og nno. butta ‘ýta, stjaka við’. Sennil. to. úr mlþ. bōten ‘berja, slá’, sbr. einnig lþ. butten ‘hrinda, stjaka við’. Sk. bauta og bossa (s.þ.).