bráðamengunaróhapp fannst í 1 gagnasafni

bráðamengunaróhapp
[Umhverfisorð (albert s. sigurðsson)]
[skilgreining] Atburður, eða röð atburða sem leiða af sama atburði, sem hefur eða getur haft í för með sér losun mengandi efna og sem veldur hættu eða getur valdið hættu fyrir umhverfi hafsins, eða fyrir strendur eða skaðað hagsmuni tengda þeim og sem krefst neyðarráðstafana eða annarra tafarlausra úrræða.

bráðamengunaróhapp
[Lögfræðiorðasafnið]
[skilgreining] Atburður, eða röð atburða sem leiða af sama atburði, sem hefur eða getur haft í för með sér losun mengandi efna og sem veldur hættu eða getur valdið hættu fyrir umhverfi hafsins, eða fyrir strendur, eða skaðað hagsmuni tengda þeim og sem krefst neyðarráðstafana eða annarra tafarlausra úrræða.