bróderí fannst í 2 gagnasöfnum

bródera s. (19. öld) ‘sauma út’; bróderaður l. (18. öld) ‘útsaumaður’; bróderí h. (nísl.), bródering kv. (19. öld) ‘útsaumur’. To. úr d. brodere < þ. brodieren. Upprunal. úr fr. broder en franska orðið er ættað úr germ.