brúkinyrtur fannst í 1 gagnasafni

2 brúka s. (17. öld): b. sig ‘vera kjaftfor’; brúk h. (16. öld) ‘oflæti, gort’; brúkari k. (17. öld) ‘gortari’; brúkinyrtur l. ‘raupsamur’; brúkyrði h. ‘gort’; brúklegur l. ‘upp með sér’ og e.t.v. Brúki jötunheiti. Orð þessi eru tæpast tengd brúka (1) eða to. úr mhþ. brogen ‘rísa, lyftast, hreykjast,…’ (skvt. Westergård-Nielsen 1946). E.t.v. sk. brúk; s.þ. og ath. brúklegur.