bradd fannst í 1 gagnasafni

braddi k. (nísl.) ‘bolakálfur; grófgerður maður’; sbr. físl. bradd(r) ‘oddur, brún’ (skáldam.) og nno. bradd ‘rönd’, sbr. fe. breard ‘brún’, fhþ. brart ‘brún, stefni’; (< germ. *brazda-). Sk. breddi og broddur (s.þ.). Nafngift nautkálfsins tekur líkl. mið af hornunum, sbr. nautsheitin stúf(u)r og tappur. Sjá bredda.