bragðast fannst í 4 gagnasöfnum

bragða Sagnorð, þátíð bragðaði

bragða bragðaði, bragðað hefurðu bragðað svið?; bragðaðu á grautnum!

bragðast bragðaðist, bragðast maturinn bragðast vel

bragða sagnorð

fallstjórn: þolfall

borða svolítið (af e-u)

við brögðuðum súpuna hennar

hann bragðaði engan mat um kvöldið

bragða á <ostinum>


Fara í orðabók

bragðast sagnorð

vera á bragðið

hvernig bragðast maturinn?


Fara í orðabók

bragð h. ‘snögg hreyfing; svipan, stutt stund; úrræði, athöfn; glímubragð; klækur; útlit, svipur; hreinlegt útlit; smekkur; skurður, eyrnamark; vafningur, hnútur,…’; bragða s. ‘leiftra; hreyfa sig; reyna e-ð, dirfast; smakka’; bragðast s. ‘braggast,…’. Sbr. fær. bragð (í líkri merk.), nno. bragd ‘leiftur, hnútur,…’, sæ. bragd ‘afrek’, sæ. máll. bragd ‘eyrnamark’. Sbr. einnig fær. bragða ‘hreyfast, titra, smakka’, nno. bragda ‘leiftra, ljóma’, sæ. máll. bra(g)da ‘glitra, skarta’. Merkingin ‘smakka’ kemur aðeins fyrir í ísl. og fær. og virðist hafa æxlast af ‘að reyna’. Sjá bragga(st), bragur og bregða.