bragga fannst í 6 gagnasöfnum

braggi -nn bragga; braggar bragga|búi; bragga|hverfi

braggi nafnorð karlkyn

hús af sérstakri kúptri lögun, klætt bárujárni (m.a. húsnæði hermanna í herbúðum)


Fara í orðabók

braggi kk
[Byggingarlist]
[skilgreining] hálftunnulaga hús, gert úr járnbogum sem klæddir eru bárujárnsplötum
[skýring] Á Íslandi voru fyrstu b reistir 1940 eftir hernám Breta sem komu sér upp braggaherbúðum í Reykjavík og víðar. Eftir stríðið voru braggar notaðir sem bráðabirgðahúsnæði fyrir húsnæðislaust fólk en voru smám saman rifnir og m.a. byggðar leiguíbúðir í fjölbýlishúsum fyrir íbúana. Helstu braggahverfi í Reykjavík voru Camp Knox, Múlakampur og Laugarneskampur.
[danska] lameltag,
[enska] barrack,
[þýska] Barracke

bragga(st) s. (18. öld) ‘fága, skrýða; hressast, ná sér, dangast, fitna’. Líkl. framburðarmynd fyrir bragðast (s.m.). Sjá bragð.


braggi, brakki k. (nísl.) ‘geymsluskáli; bráðabirgðaskýli; herskáli; svefnskáli síldarverkafólks’. To. úr no. barakke < fr. baraque, sbr. ít. baracca, sp. barraca af barro ‘leir’.