brasaðr fannst í 1 gagnasafni

2 bras h. (17. öld) ‘samkveiking málmstykkja; †látún; steiking, steiktur matur’; brasa s. ‘sjóða saman málmbúta, festa saman, gera við; steikja’. Sbr. nno. brasa, d. brase ‘steikja’. To. úr fr. braser ‘lóða eða kveikja saman’ og ffr. brasoier ‘steikja’ og eru frönsku orðin raunar ættuð úr germ., sbr. bras (1). So. brasa ‘steikja’ er líkl. komin inn í ísl. úr d. og gæti verið norr. að uppruna; fnorr. aukn. brasað(u)r kynni að vera dregið af henni. Sjá bras (1) og brass (1).