brasilíuviður fannst í 1 gagnasafni

brasilíuviður
[Nytjaviðir]
samheiti brúnbrís, brúnspónn
[skilgreining] Nytjaviður. Kjarnviður rauður eða rauðgulur, dökknar við áhrif lofts og vatns og verður svartur. Harður og þungur en fremur auðkleyfur.
[skýring] Í skrá um viðurkennd íslensk háplöntuheiti eru nöfnin brúnspónn og brúnbrís ranglega notuð um tegundina Haematoxylum campechianum, sem hér er nefnd litviður.
[danska] fernambuk,
[enska] brazil wood,
[latína] Caesalpinia echinata,
[portúgalska] brasil,
[spænska] pernambuco

brasilíuviður kk
[Plöntuheiti]
samheiti brúnspónn, fernambuk
[sænska] bresilja,
[enska] Brazilwood,
[latína] Caesalpinia echinata