brattan fannst í 6 gagnasöfnum

brattur brött; bratt mér hefur boðist það brattara STIGB -ari, -astur

brattur lýsingarorð

með mjög miklum halla


Sjá 2 merkingar í orðabók

brattur lo (hallamikill)
brattur lo (hress, sprækur)

brattur
[Málmiðnaður]
[enska] steep,
[sænska] brant,
[þýska] steil

brattur l. ‘mjög hallandi; fattur, uppsveigður; erfiður; hress, röskur’; bratti k. ‘allmikill halli, brekka’. Sbr. fær. brattur, nno. bratt, sæ. brant, sæ. máll. bratt, d. brat, fe. brant ‘þverhníptur, hár, djúpur’. Sk. lettn. bruôdiņš ‘húsmænir’. Lo. brattur < germ. *bran-ta-, af ie. rót *bhren- ‘skaga fram, gnæfa’. Sjá brandur (2), brekka og bringa; ath. brani. (Tæpast af germ. *bret-, *bre(n)t- ‘brjóta’, sbr. sæ. máll. bräntä ‘brjóta’ og þ. máll. borzen ‘haugur’).