breiðar fannst í 4 gagnasöfnum

breiður breið; breitt STIGB -ari, -astur

breiður lýsingarorð

mikill á þverveginn, víður

breiður vegur

breitt bros

gera sig breiðan

sýna yfirlæti

vera þolinn, úthaldsgóður

hafa breitt bak

sýna yfirlæti

vera þolinn, úthaldsgóður


Fara í orðabók

breitt atviksorð/atviksliður
Fara í orðabók

breiður lo
gera sig breiðan
hafa breitt bakið
hafa breitt bak
rista sér breiðan þveng af annarra skinni
skera breiðan þveng af annars skinni
Sjá 13 orðasambönd á Íslensku orðaneti

breiður l. ‘mikill á þverveginn, víðáttumikill,…’; sbr. fær. breiður, nno. brei(d), sæ. og d. bred, fe. brād, fsax. brēd, fhþ. breit, ne. broad, mhþ. breit, gotn. braiþs. Af breiður eru leidd no. breið kv. ‘snjóbreiða’, breiða kv. ‘e-ð útbreitt’, so. breiða ‘dreifa úr, þenja út,…’ og af so. er svo leitt no. breiðsla kv.; breiður sýnist vera samgerm., en á sér að því er virðist enga samsvörun í öðrum ie. málum. Orð í öðrum ie. málum sem merkja ‘breiður’ virðast helst leidd af orðstofnum sem merkja ‘flatur, útþaninn, dreifður’, sbr. gr. platýs (sk. fold), lat. lātus < *stlāto-, af ie. *st(e)lǝ- ‘dreifa, þenja út’, eða ‘aðskilinn’, sbr. víður af ie. *u̯i- ‘sundur’, sbr. lat. dīvidō ‘skipti í sundur’. Hugsanlegt er að lo. breiður sé í öndverðu þannig hugsað, < germ. *brai-þa-, af ie. *bhrē̆i- ‘skera, sundra’ í rússn. briju, britь ‘skera, klippa’, lat. friō ‘nugga í sundur’. Lo. breiður e.t.v. sk. fhþ. breta ‘handflötur, lófi’. Sjá breði (1) og breikka.