brennslustöðvar fannst í 2 gagnasöfnum

brennslustöð
[Umhverfisorð (albert s. sigurðsson)]
[skilgreining] Brennslustöð (fyrir úrgang) er hvers kyns tæknibúnaður sem notaður er til að brenna spilliefni með oxun, hvort sem hitinn sem myndast við brennsluna er nýttur eða ekki, þ.m.t. formeð-ferð sem og hitasundrun eða önnur hitameðferð, t.d. plasmameðferð, enda séu afurðir eftir formeðferð brenndar síðar.

brennslustöð
[Umhverfisorð (albert s. sigurðsson)]
[skilgreining] Brennslustöð fyrir olíuúrgang er hvers kyns tæknibúnaður sem notaður er til að brenna spilliefni með oxun, hvort sem hitinn sem myndast við brennsluna er nýttur eða ekki, þ.m.t. formeðferð sem og hitasundrun eða önnur hitameðferð, t.d. plasmameðferð, enda séu afurðir hans brenndar á eftir.

brennslustöðvar
[Umhverfisorð (albert s. sigurðsson)]
[skilgreining] Brennslustöðvar fyrir úrgang eru staðir þar sem úrgangur er brenndur í brennsluofnum undir eftirliti.

brennslustöðvar
[Umhverfisorð (albert s. sigurðsson)]
[skilgreining] Brennslustöðvar fyrir úrgang í samræmi við reglugerðir þar að lútandi.

brennslustöð
[Lögfræðiorðasafnið]
[skilgreining] Hvers kyns tæknibúnaður sem notaður er til að brenna úrgang, hvort sem varminn sem myndast við brennsluna er nýttur eða ekki.
[skýring] Lög um meðhöndlun úrgangs 55/2003 3. gr.