breyskjast fannst í 5 gagnasöfnum

breyskja (einnig breiskja) -n breyskju; breyskjur, ef. ft. breyskna

breyskja nafnorð kvenkyn

mikill hiti og þurrkur


Fara í orðabók

Frekar er mælt með rithættinum breyskja en „breiskja“.

Lesa grein í málfarsbanka

breyskja s. ‘gretta, herpa’: b. kampa ‘gretta sig, fitja upp á trýnið’ (18. öld, JGrv.). Tæpast sk. breyskur, líkl. fremur í ætt við nno. brauska ‘gera sig breiðan’ og ísl. brúskur (s.þ.).


breyskur l. ‘brotgjarn, stökkur; hrösunargjarn, hvikull í rásinni, sem hætt er við að syndga…’; breyskja kv. ‘stökkni; molgjarn eða harðsteiktur matur; mikill hiti og þurrkur’; breyskinn l. ‘þurr og feyskinn’; breyskja s. ‘harðþurrka eða -steikja, gera stökkt’; breyskjast s. ‘verða stökkur, molþorna; gerast óstyrkur’; sbr. breyskþurr l. ‘molþurr’. Sbr. fær. broyskur, broyskin, nno. brøysk ‘brotgjarn, stökkur’, fsæ. brösker, mlþ. brōsch, mholl. broosc, þ. máll. brausch (s.m.); < germ. *brautski(a)- eða *brauski(a)- sk. brjóta eða fe. brȳsan (s.m.) (af germ. *brū̆t- eða *brū̆s- sem raunar eru sömu ættar). Sjá breyta, brjóta og brjósk.