brigðu fannst í 4 gagnasöfnum

brigður nafnorð kvenkyn fleirtala

bera brigður á <þetta>

vera með efasemdir um það


Fara í orðabók

brigður
[Lögfræðiorðasafnið]
[skilgreining] Bera b.
[skýring] á e-ð: vefengja það.

brigð kv. ‘sviksemi, hverflyndi; (samnings)rof, slit, svik; endurheimta réttmæts eignarhluta úr annars hendi’; sbr. nno. brigd ‘breyting, frávik,…’, fsæ. brighþ (s.m.), fe. brigd ‘breyting’ (< *bregði-), sk. bregða; brigða kv. (18. öld) ‘hrukka; véfenging: bera brigður á’; brigðu- forliður ‘mjög’: brigðulítill; sbr. fær. brigd, brigda ‘ójafna, hrukka í vaðmálsvoð’, brigdutur ‘ójafnt ofinn, hrukkaður (um vaðmál)’; brigða s. ‘breyta, rjúfa, svíkja; krefjast aftur réttmætrar eignar af samningsrofa’; sbr. nno. brigda ‘breyta, snúa’, fsæ. brighþa ‘sveifla, hræra, ásaka’, fær. brigda ‘brigsla’; < *bregðiōn. Öll ofangreind merkingartilbrigði orðstofnsins má rekja til hlutstæðs eða óhlutstæðs tákngildis so. bregða. Sjá brigði og brigsl.


brigðull, †brigð(u)r l. ‘breytilegur, óstöðugur; svikull’, sbr. bregðast og brigða s. Sjá bregða og brigð.