briggi fannst í 2 gagnasöfnum

brigg 1 -in briggar; briggur

brigg 2 -ið briggs; brigg

brigg, brikk h. (18. öld) ‘tví- eða fleirmastrað seglskip’; briggskip h. (s.m.). To. úr d. brig (s.m.) < e. brig; stytting úr ít. brigantino ‘ræningjaskip’. Orðið brigg er líka haft um stóra og gangmikla konu.


brigi k. (v.l. briggi) (14. öld) fno. aukn., form óöruggt; e.t.v. bryggi, sk. brugg.