brikþurr fannst í 1 gagnasafni

brauk h. ‘hávaði, fyrirgangur; þræta, bauk, brölt’; brauka s. ‘hafa hátt, bramla; bauka, baksa’; braukþurr, brikþurr, brukþurr l. ‘skraufþurr’. Sbr. nno. brauka ‘drynja (um foss)’. Vafasamt er hvort fær. bruk ‘skark, hávaði’, bruka ‘ganga um með hávaða’, nno. brykja, brøkja ‘hamast og hávaðast við vinnu; sínauða á e-m’ og bruk ‘hvalatorfa; fuglaþyrping’ eru af þessum toga (gætu átt skylt við brak, brek og brok (s.þ.)). Uppruni og önnur ættartengsl óljós. Hugsanlega sk. gr. phrý̄gō ‘þurrka, steikja’, phrý̄ganon ‘(brauk-)þurr viður’, phrygílos fuglsheiti. Sjá brúk og brúka (2).


brikþurr l. (nísl.) ‘skráþurr’; < braukþurr, sbr. brukþurr.