brimi fannst í 5 gagnasöfnum

brim -ið brims brim|alda; brim|þrep

brima brimaði, brimað

brim nafnorð hvorugkyn

freyðandi öldubrot við (sjávar)strönd


Fara í orðabók

brima sagnorð

(um sjó) brotna og freyða (við sjávarströnd)

það brimar við ströndina


Fara í orðabók

brim
[Sjómennsku- og vélfræðiorð]
[enska] surf

brim, brimi h. ‘mikill sjávargangur, stórar, samfelldar öldur (einkum við strönd)’; sbr. fær. og nno. brim h. (s.m.), hjaltl. brim ‘mikil strandbára, brimhljóð’, fe. brim ‘sævarólga, flóð, haf’. Líkl. < germ. *bremiz, *bremaz (es/os-st.) og sk. fi. bhrámati ‘snúast, þyrlast’, bhramá- (Rig Veda) ‘logi’, og telja sumir að ie. *bhrem- taki jafnt til hreyfingar og hljóðs, merki bæði ‘að ólga, iða’ og ‘suða, drynja’, sbr. lat. fremere ‘öskra’. Vafasamt. Hljóðfarsleg rök mæla gegn beinum tengslum brim og gr. phrimáō ‘iða, þjóta’, sbr. breima og brími, þótt orðin séu fjarskyld. Sjá Brimang(u)r og brum (4); ath. Brimir~(2).


2 Brimir k. † annað nafn á Ými jötni; heiti á jötni eða öllu heldur ölsal hans (Vsp.). Sennil. leitt af brim (s.þ.). Aðrir ætla að orðið sé sk. brimill og fhþ. breman og merki eiginl. ‘öskruður’ e.þ.u.l. Ólíklegt.