brimir fannst í 2 gagnasöfnum

1 brimir k. † ‘sverð’ (skáldam.). Líkl. sk. brími og þá átt við hinn blikandi brand, sbr. sverðsheiti eins og ljómi og skjómi. Aðrir telja orðið í ætt við fhþ. breman ‘drynja’ og ísl. brimill, sbr. sverðsheiti eins og gellir; fremur ólíklegt.


2 Brimir k. † annað nafn á Ými jötni; heiti á jötni eða öllu heldur ölsal hans (Vsp.). Sennil. leitt af brim (s.þ.). Aðrir ætla að orðið sé sk. brimill og fhþ. breman og merki eiginl. ‘öskruður’ e.þ.u.l. Ólíklegt.