bringla fannst í 1 gagnasafni

brengla, ⊙bringla s. ‘beygla, aflaga, rugla…’; brengl h. ‘ruglingur’; brengla kv. ‘beygla, e-ð beyglað; rengla; horkrangi; vanstillt kona’. Sbr. fær. brongla ‘beygja, aflaga, rugla’, brongl ‘hlykkur, vindingur, ruglingur’, nno. brengla ‘vinda til, brjóta’, brengja ‘beygja, vinda til, þröngva(st), knýja áfram’. Skvt. A. Torp < *bi-wrangilōn, *bi-wrangjan, sk. rangur og rengja. Vafasamt. Líkl. fremur sk. brang (s.þ.), upphafl. merk. ‘brjóta, beygja’ > ‘beygla, aflaga, rugla’. Sjá brangla.


bringla s. Sjá brengla.