brisældalegur fannst í 1 gagnasafni

brísi k. (15. öld) ‘eldur’, brís k. (s.m.); bris- eða brísheitur l. (17. öld); brísingr k. † eldsheiti (í þulum); brísingsveður h. (nísl.) ‘hitaveður, breyskjuhiti’; brisaldalegur, brisælda(r)legur l. (nísl.) ‘sællegur, rjóður í kinnum, bústinn’. Sk. nno. brîsa, brisa ‘lýsa, loga, kveikja bál, skarta, státa sig’ og brising k. ‘bál, blossi’. A. Torp telur nno. brisa s. < *brehisōn sk. brjá og braga. Líklegra er að orð þessi séu sk. breima, brími og brýja (1), af germ. *brē̆s-, ie. *bhrei-s-. Ath. brísingamen, Bríseið og Brísing.