briskirtilssafi fannst í 1 gagnasafni

brissafi kk
[Læknisfræði]
samheiti briskirtilssafi, brisseyti
[skilgreining] Safi (seyti) sem briskirtill myndar og skilar inn í skeifugörn.
[enska] pancreatic juice