brjálast fannst í 4 gagnasöfnum

brjálast brjálaðist, brjálast

brjálast sagnorð

verða ofsareiður

hún brjálaðist þegar hún sá skemmdirnar á bílnum


Fara í orðabók

brjálast so (truflast á geði)
brjálast so (reiðast)

brjála s. (17. öld) ‘berast á, skarta; rugla (saman); hreyfa til, sóa’; brjálast s. ‘geggjast, ruglast’; brjál h. ‘prjál, oflæti; ruglingur, óregla; óráð, geggjun; óráðsía; lítil ölduhreyfing’. Orðið virðist ekki eiga sér samsvörun í skyldum grannmálum, en er efalítið sk. brjá; < *breh(w)alōn. Upphafl. merk. ‘leiftra, hreyfast snöggt’ og þaðan hafa svo önnur tákngildi orðstofnsins kvíslast. Sjá brá (2) og brjá. Í merk. ‘skart, oflæti’ er orðið vísast to. úr d. bral, pral ‘hávaði, gort’, sbr. þ. prahl. Sjá prjál.