brosan fannst í 1 gagnasafni

brosa s. (þt. brosti, ⊙braus) ‘kíma glaðlega’; bros h., †brosa, †brosan kv. ‘glaðlegar munnviprur, aðkenning að hlátri’. Sbr. fær. brosa s., bros h. (s.m.). Uppruni óljós. E.t.v. < *brusēn, sk. brúsi, brúskur og brjóst, sbr. nno. brusa ‘svella, breiða úr sér’ og brøysa (s.m.). Upphafl. merking ‘að kipra eða teygja varirnar (í brosi)’; brosa kv. einnig † aukn. og í sams. fjörbrosa kv. Ath. brausa.