brothvitill fannst í 1 gagnasafni

brothvitill k. (fno.) ‘ofin rúmábreiða, munstruð og stíf’; sbr. nno. brotkvitel ‘grófgerð ábreiða’. Forliður orðsins virðist to. úr keltn., sbr. skosku brot, brat ‘ábreiða, yfirhöfn’ og fír. bratt ‘yfirhöfn úr munstruðum dúk’. Varðandi síðari liðinn -hvitill, sjá hvítur (1).