bruðr fannst í 1 gagnasafni

brunnur, †bruðr k. ‘niðurgrafið vatnsból; uppspretta, lind; þilfarsþró fyrir akkerisfesti (tökumerking)’; sbr. fær. brunnur, nno. brunn, brynn k., sæ. brunn, d. brønd, fe. brunna, burna, fhþ. brunno, nhþ. brunnen, gotn. brunna. Sbr. gr. phréar < *phré̄ar (s.m.). (Upphafl. r/n-stofn *bhrēu̯r-: *bhrun-). Sk. rússn. brujá ‘straumur’, lat. fervēre ‘ólga, sjóða’. Sjá brenna (1), bruni, brauð, broð og brugga.