brundabjálfi fannst í 1 gagnasafni

brundabjálfi k. fno. auknefni. Orðið merkir líkl. ‘hreindýrs- eða elgsfeldur’; sbr. nno. brund ‘karlhreinn’ og sæ. máll. brind(e) ‘elgur’. E.t.v. skylt messap. bréntion ‘hjartarhöfuð’, brendón ‘hjörtur’ og brandur (2) og ætti nafngiftin þá upphafl. við horn dýrsins; af ie. *bhren-, *bhren-t-, *bren-dh- ‘gnæfa,…’.