bryna fannst í 1 gagnasafni

bruna, †bryna s. ‘fara hratt, þjóta áfram’; sbr. sæ. máll. bryna, brynja fram ‘þjóta áfram’; e.t.v. sk. nno. brynja ‘stór og sterk kona, kröftugt kvendýr’, sæ. máll. brynare ‘sterk og dugmikil skepna’. Orðið er líkl. sk. bruni og brenna (1). Upphafl. merk. e.t.v. ‘þjóta sem eldur, funa, fuðra’ e.þ.u.l. Sjá brana (2) sem virðist af sama toga, en kann að hafa blandast öðrum og óskyldum orðstofni. Af bruna er leitt brun h. ‘hröð ferð; sérstök grein skíðaíþróttar (nýy.)’.