brystingur fannst í 1 gagnasafni

brysta s. (nísl.) (um broddmjólk eða ábrystir og skyr) ‘hlaupa saman, springa og skiljast frá mysunni: brysta á; springa (um leirflög í sumarhitum): b. á flagi’; brystingur k. ‘einsk. ábrystir’, (flag)brystingur ‘sprungur í leirflagi, margsprungið flag’. Líkl. sk. bresta og ábrystir (s.þ.). Óvíst er hvort orðin hafa upphafl. i eða y í stofni.