buðla fannst í 2 gagnasöfnum

buðli -nn buðla; buðlar

1 buðla s. † ‘sælda, sía’; byðla s. (s.m.). To. úr mlþ. budelen ‘sælda eða sía mjöl (með tilteknum búnaði í kornmyllu)’, sbr. mhþ. būetelen (s.m.), leitt af mhþ. biutel, fhþ. būtil (nhþ. beutel) ‘skjóða, pyngja’. Sjá budda.


2 buðla s. (nísl.) ⊙ ‘hlaða e-u eða stafla á tiltekinn hátt’. Sjá buðlungur (2).


buðli k. ‘nafn á konungi; konungur’; pn. Buðli komið úr fhþ. Bodilo, Botilo, sk. fe. bydel, fhþ. butil ‘réttarþjónn, lögregluþjónn’ og so. bjóða. Nísl. buðli k. (nýy.) ‘sækuðungur af kóngaætt (volutopsis norvegica)’ er s.o. Sjá buðlungur (1) og böðull.