buðningur fannst í 1 gagnasafni

buðningur k. (nísl.) ⊙ ‘steingirtur, hringlaga reitur (rétt við sjávarmál eða á fjörukambi) sem fiskur var borinn í til aðgerðar’. Uppruni óljós, en orðið e.t.v. leitt af byðna ‘ker, kaggi’, sbr. frb.myndina buðna, en tunnur og lifrarkaggar voru jafnan þar sem aðgerð fór fram.