bulmingr fannst í 1 gagnasafni

bulming(u)r k. † ‘öskubakað brauð’. Sjá bylming(u)r (1).


1 bylming(u)r k., bulming(u)r k. † ‘öskubakað brauð’. Líkl. sk. sæ. bolm-stor ‘mjög stór’, nno. bylma ‘vera þungbúinn, þykkna (um loft)’, belma ‘þamba í sig’. Upphafl. merk. ‘þykkur, vel hefaður brauðhleifur’. Sjá Bólm; ath. bólm(u)r.