bulr fannst í 1 gagnasafni

bolur, †bulr k. ‘trjástofn; búkur (án höfuðs og útlima); ermalaus bolflík; sokkur ofan framleists; áll eða miðhluti í vatnsfalli’; sbr. fær. bulur, nno. bul, sæ. bål, d. bul (s.m.); < *bula-, *buli-?; sbr. mlþ. bole, nhþ. bohle ‘planki’. Sk. bali (1), boli, bolli og búlki. Af bolur er leidd so. bola ‘búta (tré) í sundur’.


bul(u)r k. ‘trjástofn,…’. Sjá bolur.