bumlungur fannst í 1 gagnasafni

bumlungur k. (nísl.) ‘bútungur, (lítill) slægður en óflattur fiskur; spröku- eða skötumagi’. Líkl. < *bumblungur; sk. bumba (2), sbr. nno. bumle ‘kviðmikið kvendýr’, bumla s. ‘vambfylla sig’ og ísl. bumbla kv. ‘feit kona’.