bundin fannst í 6 gagnasöfnum

binda Sagnorð, þátíð batt

bundinn Lýsingarorð

binda batt, bundum, bundið hún vill ekki binda sig; bittu klárinn; þótt þau bindi/byndu ást sína fastmælum (sjá § 6.3 í Ritreglum)

bundin -ið bundins; bundin

bundinn bundin; bundið bundinn varmi; bundið mál STIGB -nari, -nastur

binda sagnorð

fallstjórn: þolfall

festa (e-ð) með bandi

hún bindur hnút á bandið

hann batt snæri um kassann

bófarnir bundu fyrir munninn á þeim

ég batt blómin saman með borða

fangarnir voru bundnir

báturinn var bundinn við bryggjuna

það er ekkert sem bindur mig við þessa borg


Sjá 5 merkingar í orðabók

bundinn lýsingarorð

vera bundinn á klafa

vera ófrjáls, heftur af aðstæðum

vera ófrjáls, heftur af aðstæðum

vera bundinn í báða skó

vera ófrjáls, heftur af aðstæðum

vera ófrjáls, heftur af aðstæðum


Fara í orðabók

binda so
það er eins og fjandinn bindi hendurnar á <þér> fyrir aftan bak
<þetta> bindur endahnútinn á <málið>
<þetta> bindur endi á <verkið>
það er erfiðleikum bundið að <afla fleiri áskrifenda>
það er vandkvæðum bundið að <lækka vöruverðið>
Sjá 9 orðasambönd á Íslensku orðaneti

bundinn lo
hafa allt laust og bundið
láta laust og bundið
láta allt laust og bundið
láta bæði laust og bundið við <hann, hana>
halda <þessu> lausu og bundnu
Sjá 7 orðasambönd á Íslensku orðaneti

bundinn
[Eðlisfræði]
[enska] latent

bundinn
[Hagrannsóknir]
[enska] restricted

binda
[Uppeldis- og sálarfræði]
[skilgreining] hnýta böndum tilfinninga og vináttu
[enska] attach

binda
[Uppeldis- og sálarfræði]
[skilgreining] vekja samband
[skýring] T.d. haft um samband áreitis og andsvars
[enska] attach

binda
[Uppeldis- og sálarfræði]
[skilgreining] tengja eða festa eitt við annað
[skýring] T.d. vöðva við bein
[enska] attach

innbundinn so
[Upplýsingafræði] (bókband)
samheiti bundinn
[sænska] bunden,
[franska] relié,
[enska] bound,
[norskt bókmál] bunden,
[hollenska] gebonden,
[danska] indbunden,
[þýska] gebunden

binda so
[Tölvuorðasafnið]
[skilgreining] Festa nefni við annan hlut í forriti.
[dæmi] (1) Festa nefni við gildi, vistfang eða annað nefni. (2) Tengja formstika samsvarandi raunstikum.
[enska] bind

binda so
[Tölvuorðasafnið]
[skilgreining] Tengja eiginlegt vistfang, sýndarvistfang eða tækisnefni við táknrænt vistfang eða merki í forriti.
[enska] bind

binda (st.)s. ‘festa með bandi, tengja saman’; sbr. fær., nno. og sæ. binda, d. binde, fe. bindan (ne. bind), fhþ. bintan (nhþ. binden), gotn. bindan. Sk. lat. offendīx ‘hökuband á klerkahettu’, gr. peĩsma (< *penthsma) ‘band’, pentherós ‘tengdafaðir’, fi. badhná̄ti, bandhati ‘bindur, fjötrar’, gall. benna ‘vagnkarfa’, mír. buinne (< *bhondhiā) ‘band’, lith. bandà ‘fjárhjörð’ (tjóðurfé), beñdras ‘bandamaður, félagi’. Sjá band (1), bás, benda (1), bendill og bundin. Af binda eru leidd no. binding kv. og bindi h.


bundin, byndin(i) h. ‘vöndull, knippi’; sbr. fær. bundi, nno. bunde, fsæ. bundan, bundin (s.m.). Sk. so. binda (e.t.v. gamall t-laus lh.þt. í hvk.).