bunet fannst í 1 gagnasafni

bonet, bonnet, bunet h. (nísl.) ‘hattur, hetta’. To. úr d. bonnet < fr. bonnet < mlat. bonnētum, upphafl. nafn á dúk eða efni; bunet h. (18. öld) ‘hluti af segli’ er af sama toga.