bungi fannst í 6 gagnasöfnum

bunga Sagnorð, þátíð bungaði

bunga 1 -n bungu; bungur, ef. ft. bungna bungu|vaxinn

bunga 2 bungaði, bungað tjaldið bungaði út

bunga nafnorð kvenkyn

ójafna, gúlpur

hann sá stóra bungu á mottunni


Sjá 2 merkingar í orðabók

bunga sagnorð

standa í bungu út í loftið

gardínan bungaði út við opinn gluggann

gólffjalirnar eru farnar að bunga upp


Fara í orðabók

bunga no kvk
bunga no kvk (línuform)
<pokinn, dósin> bungar út
<ísinn> bungar upp

bunga kv
[Flugorð]
[skilgreining] Boginn sem bungumiðlína vængildis myndar.
[skýring] Hugtakið er oft haft um vængbunguna.
[enska] camber

bunga
[Læknisfræði]
[enska] prominence,
[latína] prominentia

bunga kv. ‘gúlpur, ávöl hæð’; bunga s. ‘gúlpa út,…’; bungi k. fno. aukn. Sbr. fær. bunga ‘ávöl hæð, e-ð kúlulaga’, bungutur ‘kúptur’, nno. bung ‘beygja, krókur,…’, bunge ‘bunga, haugur,…’, byngje ‘digur og kviðmikil skepna’. Sbr. fhþ. bungo ‘hnýði’, mlþ. bunge ‘trumba’. Sk. bingur. Sjá bunki, bengill og böng (2).