bunguliður fannst í 1 gagnasafni

bunguliður kk
[Læknisfræði]
samheiti bunguhálshryggjarliður, heljarliður
[skilgreining] Neðsta bein í hálshrygg (sjöundi hálsliður). Liðtengist sjötta hálslið og fyrsta brjóstlið.
[latína] vertebra prominens,
[enska] vertabra prominens